UM OKKUR
Okkar saga
Blikkás ehf. var stofnað árið 1984 og byggir því á áratuga rekstrarsögu.
Fyrirtækið framleiðir, þjónustar og setur upp loftræsi- og lofthitakerfi ásamt því að sinna allri almennri blikksmíði.
Hjá fyrirtækinu starfa fagmenn með áratuga reynslu af uppsetningu og viðhaldi ásamt sérsmíði.
Árið 2003 urðu þáttaskil í rekstrinum þegar blikksmiðjan Funi var keypt og aftur 2006 er fyrirtækin fluttu í glæsilegt sameiginlegt húsnæði að Smiðjuvegi 74.
Við þessi þáttaskil varð til ein stærsta blikksmiðja á landinu með öflugan tækjakost.
HAFA SAMBAND
"Komdu þér í samband við okkur! Við erum hér til að hjálpa þér með hvaða spurningar eða áhyggjur sem þú hefur."