BLIKKSMIÐJA
BLIKKSMIÐJA
Fyrirtækið býr yfir öflugri framleiðslu og sinnir allri almennri blikksmíði og sérsmíði eftir óskum hvers og eins. Við smíðum, setjum upp og viðhöldum loftræsi- og lofthitakerfum.
Hjá Blikkás er rekin sérhæfð þjónstudeild sem sinnir reglubundinni þjónstu við stofnanir, fasteignafélög og fyrirtækin í landinu er við kemur loftræsikerfum.
LOFTRÆSTIKERFI
Við bæði smíðum og sjáum um uppsetningu á loftræsi- og lofthitakerfi ásamt því að sinna ýmsu viðhaldi því tengdu. Vaxandi þáttur í starfsemi okkar er þjónusta við stofnanir og fasteignafélög.
FLOKKUNARTUNNUR
Við framleiðum stílhreinar flokkunartunnur úr stáli í öllum litum. Hægt er að hafa þær einar og sér eða raða þeim saman sem flokkunarstöð.
Flokkunartunnurnar eru til í 2 stærðum
280x280x725 mm
350x350x825 mm
SÉRSMÍÐI
Við getum framleitt og smíðað flest allt sem óskað er eftir.
Endilega hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig og leiðbeinum.
FLASNINGAR
Getum útvegað allar gerðir flasninga fyrir viðskiptavini okkar.
Endilega hafðu samband við okkur og við
aðstoðum þig og leiðbeinum.
FITTINGS
Við smíðum og flytjum inn allar gerðir af fittings og fylgihlutum sem tilheyra loftræsi- og lofhitakerfum. Endilega hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig og leiðbeinum.